Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 15:30 Charles Hamelin fagnar sigri. Vísir/AP Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Sjá meira
Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Sjá meira