Mótmæli vegna lekamálsins Jakob Bjarnar skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Hanna Birna, Omos og innanríkisráðuneytið en þar stendur til að mótmæla í hádeginu á morgun. Sérstök síða á Facebook hefur verið stofnuð þar sem boðað er til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. Tilefnið er hið svokallaða lekamál. Stofnandi síðunnar er Sólveig Anna Jónsdóttir og þegar hafa um hundrað manns boðað komu sína. Á síðunni segir að fyrir tveimur og hálfum mánuði var minnisskjali um flóttamann á Íslandi lekið til fjölmiðla. „Fjölmiðlarnir sem birtu það sögðu að það kæmi úr innanríkisráðuneytinu. Þeir sem hafa séð blaðið segja augljóst að það komi þaðan. Innanríkisráðuneytið hefur ekki beðið fjölmiðla að leiðrétta það. Engu að síður hefur það dregið fæturna með að upplýsa þennan glæp.“ Þá er rakið að flóttamaðurinn, Tony Omos, hafi verið fluttur úr landi í lögreglufylgd og sagt að svo virðist sem minnisblaðinu hafi verið ætlað að koma höggi á hann, það hafi haft afdrifarík áhrif á líf Omos og samferðafólk hans. „Í ljósi þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir og starfsfólk hennar sætir lögreglurannsókn vegna lekans og hafa gert ítrekaðar tilraunir til að takmarka umræðu um málið krefjumst við þess að hún víki á meðan á rannsókn stendur. Fjölmennum, gefum smákökur, höldumst í hendur og biðjum um skýr svör. Mætum og lætum!“ Lekamálið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira
Sérstök síða á Facebook hefur verið stofnuð þar sem boðað er til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. Tilefnið er hið svokallaða lekamál. Stofnandi síðunnar er Sólveig Anna Jónsdóttir og þegar hafa um hundrað manns boðað komu sína. Á síðunni segir að fyrir tveimur og hálfum mánuði var minnisskjali um flóttamann á Íslandi lekið til fjölmiðla. „Fjölmiðlarnir sem birtu það sögðu að það kæmi úr innanríkisráðuneytinu. Þeir sem hafa séð blaðið segja augljóst að það komi þaðan. Innanríkisráðuneytið hefur ekki beðið fjölmiðla að leiðrétta það. Engu að síður hefur það dregið fæturna með að upplýsa þennan glæp.“ Þá er rakið að flóttamaðurinn, Tony Omos, hafi verið fluttur úr landi í lögreglufylgd og sagt að svo virðist sem minnisblaðinu hafi verið ætlað að koma höggi á hann, það hafi haft afdrifarík áhrif á líf Omos og samferðafólk hans. „Í ljósi þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir og starfsfólk hennar sætir lögreglurannsókn vegna lekans og hafa gert ítrekaðar tilraunir til að takmarka umræðu um málið krefjumst við þess að hún víki á meðan á rannsókn stendur. Fjölmennum, gefum smákökur, höldumst í hendur og biðjum um skýr svör. Mætum og lætum!“
Lekamálið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Herða reglur til að „kæla aðeins niður hitann“ í Rauða þræðinum Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Sjá meira