Massa er ánægður með Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. febrúar 2014 22:49 Felipe Massa Vísir/Getty Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira