Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 6 13. febrúar 2014 09:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33
Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05
Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35
Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04
Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37