Forval á bíl ársins í heiminum ljóst Finnur Thorlacius skrifar 19. febrúar 2014 13:45 Volkswagen Golf var bíll ársins í heiminum í fyrra. Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur vegsemdina Bíll heimsins 2014 þann 17. apríl í New York. Nú er ljóst hvaða bílar koma þar til greina. Einnig er sérstaklega kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. Þeir bílar sem komnir eru í úrslit í valinu um aðalvalið eru Audi A3, BMW 4 Series, BMW i3, Cadillac CTS, Citroen C4 Picasso, Ford Mondeo, Infiniti Q50, Jeep Cherokee, Lexus IS, Mazda3, Peugeot 308 og Skoda Octavia. Á síðasta ári vann Volkswagen Golf þennan eftirsótta titil og Volkswagen Up þar áður. Nissan Leaf hafði sigur árið 2011. Í flokki lúxusbíla eru þessir bílar komnir áfram; Bentley Flying Spur, BMW X5, Cadillac ELR, Cadillac Escalade, Maserati Ghibli, Maserati Quattroporte, Mercedes-Benz S-Class, Porsche Macan, Range Rover Sport og Rolls-Royce Wraith. Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent
Tilkynnt verður um hvaða bíll hlýtur vegsemdina Bíll heimsins 2014 þann 17. apríl í New York. Nú er ljóst hvaða bílar koma þar til greina. Einnig er sérstaklega kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. Þeir bílar sem komnir eru í úrslit í valinu um aðalvalið eru Audi A3, BMW 4 Series, BMW i3, Cadillac CTS, Citroen C4 Picasso, Ford Mondeo, Infiniti Q50, Jeep Cherokee, Lexus IS, Mazda3, Peugeot 308 og Skoda Octavia. Á síðasta ári vann Volkswagen Golf þennan eftirsótta titil og Volkswagen Up þar áður. Nissan Leaf hafði sigur árið 2011. Í flokki lúxusbíla eru þessir bílar komnir áfram; Bentley Flying Spur, BMW X5, Cadillac ELR, Cadillac Escalade, Maserati Ghibli, Maserati Quattroporte, Mercedes-Benz S-Class, Porsche Macan, Range Rover Sport og Rolls-Royce Wraith.
Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent