Jeppasýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 15:15 Frá jeppasýningu Toyota. Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent
Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða.
Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent