Svíar eru konungar boðgöngunnar en karlalið Svía fylgdi í fótspor kvennaliðsins í dag með því að vinna 4x10 kílómetra boðgönguna.
Svíar voru langfyrstir í mark en sveit Rússa kláraði rúmum 27 sekúndum á eftir Svíum. Frakkar fengu síða bronsið.
Norðmenn halda áfram að valda vonbrigðum í göngunni en norska sveitin varð að sætta sig við fjórða sætið. Kvennasveitin í gær varð í fimmta sæti.
Hér að ofan má sjá hvernig Svíar unnu gönguna.
Tvöfalt hjá Svíum í boðgöngunni | Myndband
Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn


„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn