Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 09:00 Mynd Rowan Cheshire á twitter-síðu sinni. Mynd/Twittersíða Rowan Cheshire Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Sjá meira