Skákaði tveimur Kínverjum og fékk gull | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2014 18:37 Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Áður hafði Alla Tsuper fengið gull í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa verið síðust af þeim fjórum sem komust í fjögurra manna úrslitin. Kushnir náði þriðja besta stökkinu í undanúrslitum en þeir Zongyang Jia og Guangpu Qi frá Kína voru með tvær bestu einkunnirnar fyrir úrslitaumferðina. Ástralinn David Morris var svo síðasti maðurinn inn í úrslitin. Kushnir náði ótrúlegu stökki í úrslitunum sem skilaði honum 134,50 stigum. Þar með bætti hann sig um tæp 20 stig frá stökki sínu í undanúrslitunum og ljóst að Kínverjarnir tveir þyrftu að ná sínu allra besta fram til að komast fram úr Hvít-Rússanum. Báðir reyndu erfið stökk sem gengu ekki fullkomnlega upp. Hvorugur fékk meira en 100 stig og féllu þar með fyrir neðan Morris sem fékk 110 stig í úrslitunum. Svo fór að Jia fékk brons fyrir stökk upp á rúm 95 stig. Þetta eru önnur gullverðlaun Hvít-Rússa í dag en Darya Domracheva vann sigur í 12,5 km skíðaskotfimi nú síðdegis. Það voru hennar þriðju gullverðlaun á leikunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Sjá meira
Hvíta-Rússland vann sinn annan sigur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí þegar Anton Kushnir tryggði sér gull í greininni. Áður hafði Alla Tsuper fengið gull í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa verið síðust af þeim fjórum sem komust í fjögurra manna úrslitin. Kushnir náði þriðja besta stökkinu í undanúrslitum en þeir Zongyang Jia og Guangpu Qi frá Kína voru með tvær bestu einkunnirnar fyrir úrslitaumferðina. Ástralinn David Morris var svo síðasti maðurinn inn í úrslitin. Kushnir náði ótrúlegu stökki í úrslitunum sem skilaði honum 134,50 stigum. Þar með bætti hann sig um tæp 20 stig frá stökki sínu í undanúrslitunum og ljóst að Kínverjarnir tveir þyrftu að ná sínu allra besta fram til að komast fram úr Hvít-Rússanum. Báðir reyndu erfið stökk sem gengu ekki fullkomnlega upp. Hvorugur fékk meira en 100 stig og féllu þar með fyrir neðan Morris sem fékk 110 stig í úrslitunum. Svo fór að Jia fékk brons fyrir stökk upp á rúm 95 stig. Þetta eru önnur gullverðlaun Hvít-Rússa í dag en Darya Domracheva vann sigur í 12,5 km skíðaskotfimi nú síðdegis. Það voru hennar þriðju gullverðlaun á leikunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 10 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag. 17. febrúar 2014 00:01