Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa 18. febrúar 2014 16:15 Darja Domracheva er drottningin í Sotsjí. Vísir/Getty Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum