Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband 18. febrúar 2014 15:02 Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira
Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00