Ólafur Lofts: Fékk kjarnorkupar á síðustu holunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 08:15 Ólafur Loftsson. Mynd/GSImyndir.net Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. Ólafur er í 17. sæti fyrir lokahringinn á mótinu og er hann nú átta höggum á eftir efstu mönnum. Ólafur fékk þrjá fugla á síðustu níu holunum í nótt. „Spilaði fyrstu tvo hringina á 72 (+2) og 69 (-1) höggum, er samtals á einu höggi yfir pari. Það hefur vantað aðeins upp á hjá mér þessa hringi en ég datt í gírinn á seinni 9 holunum í dag og ég komst naumlega í gegnum niðurskurðinn. Fékk mikilvægt kjarnorkupar á síðustu holunni áðan til að koma mér í gegn," sagði Ólafur á fésbókarsíðu sinni. Ólafur er bjartsýnn fyrir lokahringinn á mótinu. „Það er aðeins ein leið hjá mér og hún er upp töfluna. Ég hef verið að vinna í mörgum atriðum undanfarið og það hefur verið gott að prófa það í þessu móti. Þessi völlur hentar mér frábærlega og ætla ég að sýna það og sanna á morgun," skrifaði Ólafur ennfremur inn á fésbókarvegginn sinn. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. Ólafur er í 17. sæti fyrir lokahringinn á mótinu og er hann nú átta höggum á eftir efstu mönnum. Ólafur fékk þrjá fugla á síðustu níu holunum í nótt. „Spilaði fyrstu tvo hringina á 72 (+2) og 69 (-1) höggum, er samtals á einu höggi yfir pari. Það hefur vantað aðeins upp á hjá mér þessa hringi en ég datt í gírinn á seinni 9 holunum í dag og ég komst naumlega í gegnum niðurskurðinn. Fékk mikilvægt kjarnorkupar á síðustu holunni áðan til að koma mér í gegn," sagði Ólafur á fésbókarsíðu sinni. Ólafur er bjartsýnn fyrir lokahringinn á mótinu. „Það er aðeins ein leið hjá mér og hún er upp töfluna. Ég hef verið að vinna í mörgum atriðum undanfarið og það hefur verið gott að prófa það í þessu móti. Þessi völlur hentar mér frábærlega og ætla ég að sýna það og sanna á morgun," skrifaði Ólafur ennfremur inn á fésbókarvegginn sinn.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira