Rússar í sárum eftir tap gegn Finnum | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 19:23 Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Draumur Rússa um gull í íshokkí karla varð að engu í dag er liðið féll úr leik í fjórðungsúrslitum eftir tap gegn Finnum, 3-1. Rússar unnu síðast gull í greininni fyrir 22 árum síðan en það hefur verið stefnt að því endurheimta gullið á heimavelli síðan ljóst varð að leikarnir yrðu haldnir í Sotsjí. „Ég er algjörlega tómur að innan,“ sagði Pavel Datsyuk, fyrirliði rússneska landsliðsins eftir tapið í dag. Hann bætti við að Ólympíuleikarnir í Sotsjí væru mikilvægasta mótið á ferilnum hans. Sovétríkin og Rússland hafa unnið gull í íshokkí karla alls átta sinnum en aldrei síðan á leikunum í Albertville árið 1992.Ilya Kovalchuk kom þó Rússum yfir snemma leiks en það reyndist eina mark þeirra í leiknum. Teemu Seelence, Juhamatti Aaltonen og Mikael Granlund skoruðu mörk Finna og tryggði þeim leik gegn Svíum í undanúrslitum.Tuukka Rask átti einnig góðan leik í marki Finna og varði alls 37 skot. Finnar áttu alls 22 skot að marki í dag. Fyrr í dag unnu Svíar öruggan sigur á Slóveníu í sinni viðureign í fjórðungsúrslitum.Vladímír Pútin var vonsvikinn eins og aðrir Rússar með úrslit dagsins.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti