Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 23:30 Hópur stuðningsmanna Seattle tók á móti liðinu á flugvellinum þar í borg. Vísir/AP Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira