Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2014 15:00 Vísir/Getty Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Leikarnir verða settir nú síðdegis en keppni hófst í nokkrum greinum í gær. Reglulegar útsendingar hefjast svo strax í fyrramálið en fyrst verður sýnt frá snjóbrettaþrautum karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports munu sjá um lýsingar frá leikunum auk fjölda sérfræðinga. Hver keppnisdagur verður svo gerður upp í samantektarþætti í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Þátturinn er á dagskrá klukkan 22.00 hvert kvöld.Dagskrá Vísis:7. febrúar: 16.00 Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna8. febrúar: 08.40 Snjóbrettaþrautir karla - úrslit 09.50 15km skíðaganga kvenna 11.00 Hlé 11.25 5000m skautahlaup karla 14.20 10km skíðaskotfimi karla 16.10 Listhlaup liða. Konur 18.00 Hólasvig kvenna úrslit 19.30 Íshokkí kvenna. Bandaríkin-Finnland (e) 22.00 Samantekt frá degi 19. febrúar: 06.50 Brun karla 09.10 Snjóbrettaþrautir kvenna 10.10 30km skíðaganga karla 11.30 3000m skautahlaup kvenna 13.20 Snjóbrettaþrautir karla (e) 14.30 7,5km skíðaskotfimi kvenna 16.10 Samantekt frá degi 1 (e) 16.40 Luge sleðakeppni karla 18.25 Skíðastökk karla 19.10 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 2 22.35 Listhlaup - liðakeppni (e)10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)11. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500m skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð (e)13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Slopestyle Skíðafimi karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-Austurríki14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.45 Alpatvíkeppni karla: Brun (e) 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)15. febrúar: 06.55 Risasvig kvenna 09.15 Samantekt frá degi 7 (e) 09.55 4x5km boðganga kvenna 11.30 Skeleton kvenna (e) 12.30 Hlé 19.30 Íshokkí karla: Bandaríkin-Rússland (e) 22.00 Samantekt frá degi 8 22.35 Skíðastökk karla (e) 00.25 Íshokkí karla: Sviss-Tékkland (e)16. febrúar: 06.50 Risasvig karla 09.10 Snjóbrettaat kvenna 10.00 4x10km skíðaganga karla 12.30 Íshokkí karla: Slóvenía-Bandaríkin 15.00 15km skíðaskotfimi karla 16.25 Samantekt frá degi 8 (e) 17.00 Íshokkí karla: Finnland-Kanada 19.35 Risasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 9 22.35 Íshokkí karla: Rússland-Slóvakía (e)17. febrúar: 09.25 Snjóbrettaat karla 10.35 1500m skautahlaup kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 15.00 12,5km skíðaskotfimi kvenna 16.25 Samantekt frá degi 9 (e) 17.00 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 19.30 Samantekt frá degi 9 (e) 20.00 Skíðastökk karlaliða (e) 22.00 Samantekt frá degi 10 22.40 Ísdans (e)18. febrúar: 06.55 Stórsvig kvenna - fyrri ferð 09.00 Samantekt frá degi 10 (e) 09.30 Norræn tvíkeppni: Skíðastökk 10.25 Stórsvig kvenna - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 15.00 Skautaspretthlaup (e) 17.00 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1119. febrúar: 06.55 Stórsvig karla - fyrri ferð 09.00 10.000m skautahlaup karla (e) 10.00 Samantekt frá degi 11 (e) 10.30 Stórsvig karla - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 15.00 Samhliða snjóbrettasvig (e) 17.00 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1220. febrúar: 07.55 Norræn tvíkeppni liða: Skíðastökk 08.50 Samantekt frá degi 12 (e) 09.25 Skíðaat karla 11.00 Norræn tvíkeppni liða: Boð-Skíðaganga 12.20 Boðgöngu skíðaskotfimi (e) 14.30 Íshokkí kvenna: Bronsleikur (e) 17.00 Bobsleðakeppni kvenna (e) 18.00 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 13 22.35 Listhlaup kvenna (e)21. febrúar: 09.30 Skíðaat kvenna 11.00 Hlé 12.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 14.30 4x6km boð-skíðaskotfimi kvenna 16.30 Samantekt frá degi 13 (e) 17.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 19.30 Svig kvenna - fyrri ferð (e) 20.50 Svig kvenna - seinni ferð (e) 22.00 Samantekt frá degi 14 22.30 Íshokkí karla: Undanúrslit (e)22. febrúar: 09.30 30km Skíðaganga kvenna 11.25 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 12.40 Svig karla - fyrri ferð 14.51 Skautahlaup liða 16.10 Svig karla - seinni ferð 17.55 Samantekt frá degi 14 (e) 18.30 Listskautasýning (e) 21.00 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 15 22.40 Listskautasýning (e)23. febrúar: 06.55 50km Skíðaganga karla 09.55 Hlé 10.55 Bobsleðakeppni 4 manna 12.00 Íshokkí karla: Úrslitaleikurinn 14.55 Samantekt frá degi 15 (e) 15.30 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 16.00 Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna 18.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 16 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Leikarnir verða settir nú síðdegis en keppni hófst í nokkrum greinum í gær. Reglulegar útsendingar hefjast svo strax í fyrramálið en fyrst verður sýnt frá snjóbrettaþrautum karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports munu sjá um lýsingar frá leikunum auk fjölda sérfræðinga. Hver keppnisdagur verður svo gerður upp í samantektarþætti í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Þátturinn er á dagskrá klukkan 22.00 hvert kvöld.Dagskrá Vísis:7. febrúar: 16.00 Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna8. febrúar: 08.40 Snjóbrettaþrautir karla - úrslit 09.50 15km skíðaganga kvenna 11.00 Hlé 11.25 5000m skautahlaup karla 14.20 10km skíðaskotfimi karla 16.10 Listhlaup liða. Konur 18.00 Hólasvig kvenna úrslit 19.30 Íshokkí kvenna. Bandaríkin-Finnland (e) 22.00 Samantekt frá degi 19. febrúar: 06.50 Brun karla 09.10 Snjóbrettaþrautir kvenna 10.10 30km skíðaganga karla 11.30 3000m skautahlaup kvenna 13.20 Snjóbrettaþrautir karla (e) 14.30 7,5km skíðaskotfimi kvenna 16.10 Samantekt frá degi 1 (e) 16.40 Luge sleðakeppni karla 18.25 Skíðastökk karla 19.10 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 2 22.35 Listhlaup - liðakeppni (e)10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)11. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500m skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð (e)13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Slopestyle Skíðafimi karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-Austurríki14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.45 Alpatvíkeppni karla: Brun (e) 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)15. febrúar: 06.55 Risasvig kvenna 09.15 Samantekt frá degi 7 (e) 09.55 4x5km boðganga kvenna 11.30 Skeleton kvenna (e) 12.30 Hlé 19.30 Íshokkí karla: Bandaríkin-Rússland (e) 22.00 Samantekt frá degi 8 22.35 Skíðastökk karla (e) 00.25 Íshokkí karla: Sviss-Tékkland (e)16. febrúar: 06.50 Risasvig karla 09.10 Snjóbrettaat kvenna 10.00 4x10km skíðaganga karla 12.30 Íshokkí karla: Slóvenía-Bandaríkin 15.00 15km skíðaskotfimi karla 16.25 Samantekt frá degi 8 (e) 17.00 Íshokkí karla: Finnland-Kanada 19.35 Risasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 9 22.35 Íshokkí karla: Rússland-Slóvakía (e)17. febrúar: 09.25 Snjóbrettaat karla 10.35 1500m skautahlaup kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 15.00 12,5km skíðaskotfimi kvenna 16.25 Samantekt frá degi 9 (e) 17.00 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 19.30 Samantekt frá degi 9 (e) 20.00 Skíðastökk karlaliða (e) 22.00 Samantekt frá degi 10 22.40 Ísdans (e)18. febrúar: 06.55 Stórsvig kvenna - fyrri ferð 09.00 Samantekt frá degi 10 (e) 09.30 Norræn tvíkeppni: Skíðastökk 10.25 Stórsvig kvenna - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 15.00 Skautaspretthlaup (e) 17.00 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1119. febrúar: 06.55 Stórsvig karla - fyrri ferð 09.00 10.000m skautahlaup karla (e) 10.00 Samantekt frá degi 11 (e) 10.30 Stórsvig karla - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 15.00 Samhliða snjóbrettasvig (e) 17.00 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1220. febrúar: 07.55 Norræn tvíkeppni liða: Skíðastökk 08.50 Samantekt frá degi 12 (e) 09.25 Skíðaat karla 11.00 Norræn tvíkeppni liða: Boð-Skíðaganga 12.20 Boðgöngu skíðaskotfimi (e) 14.30 Íshokkí kvenna: Bronsleikur (e) 17.00 Bobsleðakeppni kvenna (e) 18.00 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 13 22.35 Listhlaup kvenna (e)21. febrúar: 09.30 Skíðaat kvenna 11.00 Hlé 12.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 14.30 4x6km boð-skíðaskotfimi kvenna 16.30 Samantekt frá degi 13 (e) 17.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 19.30 Svig kvenna - fyrri ferð (e) 20.50 Svig kvenna - seinni ferð (e) 22.00 Samantekt frá degi 14 22.30 Íshokkí karla: Undanúrslit (e)22. febrúar: 09.30 30km Skíðaganga kvenna 11.25 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 12.40 Svig karla - fyrri ferð 14.51 Skautahlaup liða 16.10 Svig karla - seinni ferð 17.55 Samantekt frá degi 14 (e) 18.30 Listskautasýning (e) 21.00 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 15 22.40 Listskautasýning (e)23. febrúar: 06.55 50km Skíðaganga karla 09.55 Hlé 10.55 Bobsleðakeppni 4 manna 12.00 Íshokkí karla: Úrslitaleikurinn 14.55 Samantekt frá degi 15 (e) 15.30 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 16.00 Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna 18.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 16
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti