Upptökudagur hjá Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. febrúar 2014 22:45 Lotus-bíllinn á siglingu. vísir/getty Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. Lotus kallar þennan dag auglýsingaupptöku dag. Þrátt fyrir að heita upptökudagur er líklegt að liðið noti leyfða vegalengd til hefðbundinna æfinga. Liðin mega öll nota tvo daga utan skipulagðra æfinga til að aka allt að 100 kílómetra í auglýsingaskyni. Annars gildir algjört bann við akstri bílanna sjálfra. Lotus-liðið valdi að sleppa fyrstu æfingunum sem lauk fyrir viku. Dagurinn í dag var því frumraun Lotus E-22 bílsins. Um borð er Renault-vél líkt og í bíl Red Bull. Vélin frá Renault olli miklum vonbrigðum á æfingum síðustu viku. Red Bull ók aðeins 21 hring um brautina meðan Mercedes ók 309 hringi og Ferrari 251 hring. Trjónan á framenda bílsins er einstök. Henni hefur verið líkt við fílabein, en hún skiptist í tvennt. Mislangir endar trjónunnar eru það sem vekur mesta athygli. Lengri endinn flokkast sem raunverulegur framendi og sá styttri sem hluti af yfirbyggingu bílsins. Þannig tekst Lotus að teygja sig inn fyrir gildi reglna um útlit framenda bílanna. Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. Lotus kallar þennan dag auglýsingaupptöku dag. Þrátt fyrir að heita upptökudagur er líklegt að liðið noti leyfða vegalengd til hefðbundinna æfinga. Liðin mega öll nota tvo daga utan skipulagðra æfinga til að aka allt að 100 kílómetra í auglýsingaskyni. Annars gildir algjört bann við akstri bílanna sjálfra. Lotus-liðið valdi að sleppa fyrstu æfingunum sem lauk fyrir viku. Dagurinn í dag var því frumraun Lotus E-22 bílsins. Um borð er Renault-vél líkt og í bíl Red Bull. Vélin frá Renault olli miklum vonbrigðum á æfingum síðustu viku. Red Bull ók aðeins 21 hring um brautina meðan Mercedes ók 309 hringi og Ferrari 251 hring. Trjónan á framenda bílsins er einstök. Henni hefur verið líkt við fílabein, en hún skiptist í tvennt. Mislangir endar trjónunnar eru það sem vekur mesta athygli. Lengri endinn flokkast sem raunverulegur framendi og sá styttri sem hluti af yfirbyggingu bílsins. Þannig tekst Lotus að teygja sig inn fyrir gildi reglna um útlit framenda bílanna.
Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira