Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 11:44 Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57