McIlroy frábær í Dúbaí Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 13:45 McIlroy og Woods eftir hringinn í morgun. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. McIlroy spilaði á 63 höggum í morgun og fékk samtals sjö fugla og einn örn. Hann steig ekki feilspor í dag og varð Tiger Woods, sem var með honum í ráshóp, að sætta sig við að vera í skugga McIlroy í dag. Woods spilaði þó ágætlega og var á fjórum höggum undir pari. Báðir eru þeir að taka þátt á sínu öðru móti í ár - McIlroy náði öðru sæti á móti í Abú Dabí fyrir tveimur vikum síðan en Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Toorey Pines í Kaliforníu í síðustu viku.Stephen Gallacher er ríkjandi meistari á mótinu í Dúbæ og var með þeim félögum í ráshóp. Hann spilaði á 66 höggum og var því fimm höggum undir pari.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 09.30 í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22 McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30 Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37 Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins. McIlroy spilaði á 63 höggum í morgun og fékk samtals sjö fugla og einn örn. Hann steig ekki feilspor í dag og varð Tiger Woods, sem var með honum í ráshóp, að sætta sig við að vera í skugga McIlroy í dag. Woods spilaði þó ágætlega og var á fjórum höggum undir pari. Báðir eru þeir að taka þátt á sínu öðru móti í ár - McIlroy náði öðru sæti á móti í Abú Dabí fyrir tveimur vikum síðan en Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Toorey Pines í Kaliforníu í síðustu viku.Stephen Gallacher er ríkjandi meistari á mótinu í Dúbæ og var með þeim félögum í ráshóp. Hann spilaði á 66 höggum og var því fimm höggum undir pari.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 09.30 í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22 McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30 Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37 Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27. janúar 2014 19:22
McIlroy í toppbaráttunni í Abu Dhabi Norður-Írinn Rory McIlroy er á meðal efstu manna eftir annan keppnisdag á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni í golfi. 17. janúar 2014 19:30
Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09
Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26. janúar 2014 22:37
Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. 18. janúar 2014 22:56