Fékk sjö milljónir fyrir Wolf of Wall Street Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. janúar 2014 13:00 Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“ Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira