Fékk sjö milljónir fyrir Wolf of Wall Street Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. janúar 2014 13:00 Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“ Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jonah Hill vildi ekkert meira en að vinna með leikstjóranum Martin Scorsese í kvikmyndinni Wolf of Wall Street þannig að hann tók á sig dágóða launalækkun. „Þeir buðu mér lágmarkslaun, það var tilboðið þeirra. Ég sagðist geta skrifað undir samning í kvöld. Bað þá um að faxa mér þá sama kvöld. Ég vildi skrifa undir áður en þeir skiptu um skoðun. Ég sagðist vilja skrifa undir áður en ég færi að sofa svo þeir gætu ekki skipt um skoðun,“ segir Jonah í viðtali við Howard Stern en Jonah leikur Donnie Azoff í myndinni. Fyrir hlutverk sitt nældi hann í tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. „Ég fékk lágmarkslaun. Lágmarkslaun hjá Screen Actors' Guild eru um sextíu þúsund dollarar,“ segir Jonah en það þýðir að hann hafi fengið tæplega sjö milljónir króna fyrir hlutverk sitt í myndinni sem telst lítið á Hollywood-mælikvarða. „Ég fékk þetta borgað fyrir næstum því sjö mánaða tökutímabil.“
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira