Besti pabbi í heimi Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 14:30 Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl. Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent
Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl.
Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent