Halldór fékk 19,33 stig fyrir fyrri ferð sína og 44,33 stig fyrir þá síðari. Átta efstu keppendurnir komust í úrslit og var sá síðasti inn með 84 í einkunn.
Halldór sló á létta strengi og setti saman myndband með tilþrifum sínum og viðbragða „stuðningsmanna“ sinna með ákvörðun dómaranna. Myndbandið má sjá hér.
Úrslitin í Slopestyle fara fram á morgun en Halldór keppir hins vegar í úrslitum Big Air í kvöld.
Post by Halldór Helgason.