Ken Block sýnir ótrúlega takta Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2014 14:40 Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent
Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent