Toyota sýnir breyttan Land Cruiser Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2014 09:45 Toyota Land Cruiser 150 Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári verður á morgun, laugardag frá kl. 12-16. Stjarna sýningarinnar verður nýr Land Cruiser 150, oft nefndur Íslandsjeppinn, sem kemur nú með breytt útlit og ýmsum öðrum nýjungum. Toyota Avensis Terra verður einnig kynntur á sérstöku tilboðsverði á sýningunni og í takmarkaðan tíma að sýningu lokinni. Bíllinn kostar aðeins 3.890.000 kr. Þá mun Toyota kynna ný Gæðalán Toyota í samstarfi við Ergo þar sem boðin eru vaxtalaus lán fyrir 40% af verði bílsins til allt að þriggja ára.Stórsýning Toyota verður á laugardag hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota sem eru í Reykjanesbæ, Kauptúni í Garðabæ, á Selfossi og á Akureyri. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent
Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári verður á morgun, laugardag frá kl. 12-16. Stjarna sýningarinnar verður nýr Land Cruiser 150, oft nefndur Íslandsjeppinn, sem kemur nú með breytt útlit og ýmsum öðrum nýjungum. Toyota Avensis Terra verður einnig kynntur á sérstöku tilboðsverði á sýningunni og í takmarkaðan tíma að sýningu lokinni. Bíllinn kostar aðeins 3.890.000 kr. Þá mun Toyota kynna ný Gæðalán Toyota í samstarfi við Ergo þar sem boðin eru vaxtalaus lán fyrir 40% af verði bílsins til allt að þriggja ára.Stórsýning Toyota verður á laugardag hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota sem eru í Reykjanesbæ, Kauptúni í Garðabæ, á Selfossi og á Akureyri.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent