Toyota sýnir breyttan Land Cruiser Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2014 09:45 Toyota Land Cruiser 150 Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári verður á morgun, laugardag frá kl. 12-16. Stjarna sýningarinnar verður nýr Land Cruiser 150, oft nefndur Íslandsjeppinn, sem kemur nú með breytt útlit og ýmsum öðrum nýjungum. Toyota Avensis Terra verður einnig kynntur á sérstöku tilboðsverði á sýningunni og í takmarkaðan tíma að sýningu lokinni. Bíllinn kostar aðeins 3.890.000 kr. Þá mun Toyota kynna ný Gæðalán Toyota í samstarfi við Ergo þar sem boðin eru vaxtalaus lán fyrir 40% af verði bílsins til allt að þriggja ára.Stórsýning Toyota verður á laugardag hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota sem eru í Reykjanesbæ, Kauptúni í Garðabæ, á Selfossi og á Akureyri. Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent
Fyrsta bílasýning Toyota á nýju ári verður á morgun, laugardag frá kl. 12-16. Stjarna sýningarinnar verður nýr Land Cruiser 150, oft nefndur Íslandsjeppinn, sem kemur nú með breytt útlit og ýmsum öðrum nýjungum. Toyota Avensis Terra verður einnig kynntur á sérstöku tilboðsverði á sýningunni og í takmarkaðan tíma að sýningu lokinni. Bíllinn kostar aðeins 3.890.000 kr. Þá mun Toyota kynna ný Gæðalán Toyota í samstarfi við Ergo þar sem boðin eru vaxtalaus lán fyrir 40% af verði bílsins til allt að þriggja ára.Stórsýning Toyota verður á laugardag hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota sem eru í Reykjanesbæ, Kauptúni í Garðabæ, á Selfossi og á Akureyri.
Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent