Öruggt hjá Manning og félögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2014 01:32 Manning stýrir sókn Broncos í kvöld. Mynd/AP Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Denver vann sjö stiga sigur, 24-17, en hélt San Diego stigalausu þar til í fjórða leikhluta. Philip Rivers, leikstjórnandi San Diego, komst þá loksins í gang en það var of seint.Peyton Manning byrjaði vel í kvöld og gaf tóninn snemma með tveimur sendingum sem gáfu snertimörk. Demaryius Thomas og Wes Welker tóku við þeim. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en vörn Broncos fór á kostum í leiknum. Rivers kláraði aðeins fimm sendingar í öllum fyrri hálfleiknum og kastaði aðeins 20 jarda. Denver er nú komið í úrslitaleik AFC-deildarinnar og mætir þar Tom Brady og félögum í New England Patriots. Sigurvegarinn í leiknum kemst svo áfram í Super Bowl sem fer fram í New York í byrjun næsta mánaðar. Manning og Brady hafa háð margar rimmur í gegnum tíðina og verða þeir enn og aftur í eldlínunni um næstu helgi.Seattle Seahawks og San Francisco 49ers eigast svo við í úrslitaleik NFC-deildarinnar, einnig á sunnudag. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport.
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira