Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 13:00 Frá Ólympíuleikunum í Calgary. NordicPhotos/Getty Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar „Cool Runnings“ sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Snjór og ís þekkist ekki á hitabeltiseyjunni Jamaíka og því vakti þátttaka jamaísku boðbsleðamannanna gríðarlega athygli í íþróttaheiminum sem og annarstaðar. Það eru tólf ár liðin síðan að Jamaíka átti bobsleða á Ólympíuleikunum en biðin er nú á enda. Winston Watts keppti á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002 en nú er hann aftur búinn að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en nú í tvímenningi. Winston Watts og félagi hans Marvin Dixon hafa náð nauðsynlegum stigum til að komast á leikana og forráðamenn Vetrarólympíuleikanna í Sochi greindu frá því á twitter-síðu leikanna. Þeir bíða nú einungis eftir staðfestingu frá jamaísku Ólympíunefndinni en þar gætu reyndar peningavandræði komið í veg fyrir að þeir Winston Watts og Marvin Dixon komist til Sochi. Winston Watts er nú 46 ára gamall og er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika fá hann grænt ljós. Hann var einnig með 1994, 1998 og svo auðvitað 2002.Hér fyrir neðan má sjá tvær stiklur úr Cool Runnings myndinni frá árinu 1993. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Fleiri fréttir Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar „Cool Runnings“ sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Snjór og ís þekkist ekki á hitabeltiseyjunni Jamaíka og því vakti þátttaka jamaísku boðbsleðamannanna gríðarlega athygli í íþróttaheiminum sem og annarstaðar. Það eru tólf ár liðin síðan að Jamaíka átti bobsleða á Ólympíuleikunum en biðin er nú á enda. Winston Watts keppti á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002 en nú er hann aftur búinn að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en nú í tvímenningi. Winston Watts og félagi hans Marvin Dixon hafa náð nauðsynlegum stigum til að komast á leikana og forráðamenn Vetrarólympíuleikanna í Sochi greindu frá því á twitter-síðu leikanna. Þeir bíða nú einungis eftir staðfestingu frá jamaísku Ólympíunefndinni en þar gætu reyndar peningavandræði komið í veg fyrir að þeir Winston Watts og Marvin Dixon komist til Sochi. Winston Watts er nú 46 ára gamall og er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika fá hann grænt ljós. Hann var einnig með 1994, 1998 og svo auðvitað 2002.Hér fyrir neðan má sjá tvær stiklur úr Cool Runnings myndinni frá árinu 1993.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Fleiri fréttir Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti