Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2014 23:30 Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints. Mynd/NordicPhotos/Getty Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014 NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi. Payton fékk nefnilega starfsmenn æfingasvæðisins hjá New Orleans Saints til að mála merki Seattle Seahawks á æfingavöllinn til að venja leikmenn liðsins við að spila á velli Seahawks. Það er hægt að sjá twitter-færsluna hjá New Orleans Saints hér fyrir neðan. Leikurinn á CenturyLink Field í Seattle fer einmitt fram á heimavelli Seattle Seahawks. Það er þó ekki sjálfur leikvöllurinn sem mun reynast Dýrlingunum erfiðastur heldur frekar frábært varnarlið Seattle Seahawks sem og hinir háværu stuðningsmenn liðsins. Það er jafnan talað um CenturyLink Field sem einn allra háværasta völlinn í Bandaríkjunum. New Orleans Saints vann 26-24 sigur á Philadelphia Eagles í Wild Card-leik um síðustu helgi en Seattle sat þá hjá þar sem að liðið var með bestan árangur allra liða í Þjóðardeildinni. Leikur Seattle Seahawks og New Orleans Saints fer fram á laugardalskvöldið og í boði er úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar á móti annaðhvort Carolina Panthers eða San Francisco 49ers.Mynd/NordicPhotos/GettyPayton had the Seahawks logo painted on the Saints practice fields "trying to create the exact environment" #NOvsSEA pic.twitter.com/BPw75vFg3O— New Orleans Saints (@Saints) January 7, 2014
NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Aston Villa | Laugardagskvöld á Anfield „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira