Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíðin var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles.
Margar af skærustu stjörnum Hollywood mættu til að sýna sig og sjá aðra og var rykinu dustað af mörgum, fögrum kjólum.
Stjörnurnar í sínu fínasta pússi
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
