Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards 9. janúar 2014 18:00 Af verðlaunahátíðinni í gær. SAMSETTMYND/AFP/NORDICPHOTOS Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira