Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards 9. janúar 2014 18:00 Af verðlaunahátíðinni í gær. SAMSETTMYND/AFP/NORDICPHOTOS Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein