Gilbert vill skrifa eins og Dickens Friðrika Benónýsdóttir skrifar 21. september 2013 13:00 Elizabeth Gilbert Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár. Bókin nefnist The Signature of All Things og sögutíminn er nítjánda öldin, þannig að óhætt er að segja að Gilbert rói á algjörlega ný mið. Gilbert sagði í samtali við The New York Times á dögunum að fyrirmyndir hennar við ritun þessar sögu hefðu verið hinar breiðu skáldsögur nítjándu aldarinnar og að hana hefði langað til að skrifa stóra frásögn með mörgum núönsum í anda Dickens, Brontë-systra og George Eliot. Ætti að verða spennandi að sjá útkomuna. Bókin er ekki komin í sölu en hægt er að forpanta hana á heimasíðu höfundarins. Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár. Bókin nefnist The Signature of All Things og sögutíminn er nítjánda öldin, þannig að óhætt er að segja að Gilbert rói á algjörlega ný mið. Gilbert sagði í samtali við The New York Times á dögunum að fyrirmyndir hennar við ritun þessar sögu hefðu verið hinar breiðu skáldsögur nítjándu aldarinnar og að hana hefði langað til að skrifa stóra frásögn með mörgum núönsum í anda Dickens, Brontë-systra og George Eliot. Ætti að verða spennandi að sjá útkomuna. Bókin er ekki komin í sölu en hægt er að forpanta hana á heimasíðu höfundarins.
Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira