Löggan vaktaði rappstelpur fyrir framan Alþingi Ugla Egilsdóttir skrifar 11. desember 2013 08:00 Nýja lagið fjallar meðal annars um rapparana sjálfa en í því er líka samfélagsádeila. Mynd/Arnar Steinn Friðbjarnarson „Hún stoppaði og fylgdist með okkur í dágóðan tíma til að athuga hvort við værum með einhver ólæti. Okkur fannst þetta skynsamlegt af lögreglunni,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. Hljómsveitin tók upp nýtt rapptónlistarmyndband fyrir framan Alþingishúsið um helgina og fylgdist lögreglan grannt með. „Við erum nefnilega hvorki kurteisar né stilltar. Lögreglan ætti með réttu að fylgjast með öllu sem við gerum. Ég get ekki farið ofan í saumana á því í þessu blaðaviðtali hvað ég er vís til að gera. Ef ég myndi gera það yrði ég handtekin samstundis. Ég hvet hins vegar lögregluna til að koma fyrir hlerunarbúnaði í einhverjum af stóru skartgripunum mínum eða gulltönnunum til þess að reyna að komast að djöfullegum fyrirætlunum mínum á svolítið skapandi lögreglulegan hátt.“ Reykjavíkurdætur eru hópur af konum sem rappa. Þær hafa staðið fyrir reglulegum uppákomum á börum að undanförnu þar sem um þrettán stelpur hafa komið fram. Tíu þeirra eiga vers í nýja laginu sem tekið var upp myndband við um síðustu helgi. Lagið er nákvæmlega sjö mínútur. Myndbandið verður frumsýnt einhvern tíma í næstu viku en nákvæm dagsetning er óvís. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Hún stoppaði og fylgdist með okkur í dágóðan tíma til að athuga hvort við værum með einhver ólæti. Okkur fannst þetta skynsamlegt af lögreglunni,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. Hljómsveitin tók upp nýtt rapptónlistarmyndband fyrir framan Alþingishúsið um helgina og fylgdist lögreglan grannt með. „Við erum nefnilega hvorki kurteisar né stilltar. Lögreglan ætti með réttu að fylgjast með öllu sem við gerum. Ég get ekki farið ofan í saumana á því í þessu blaðaviðtali hvað ég er vís til að gera. Ef ég myndi gera það yrði ég handtekin samstundis. Ég hvet hins vegar lögregluna til að koma fyrir hlerunarbúnaði í einhverjum af stóru skartgripunum mínum eða gulltönnunum til þess að reyna að komast að djöfullegum fyrirætlunum mínum á svolítið skapandi lögreglulegan hátt.“ Reykjavíkurdætur eru hópur af konum sem rappa. Þær hafa staðið fyrir reglulegum uppákomum á börum að undanförnu þar sem um þrettán stelpur hafa komið fram. Tíu þeirra eiga vers í nýja laginu sem tekið var upp myndband við um síðustu helgi. Lagið er nákvæmlega sjö mínútur. Myndbandið verður frumsýnt einhvern tíma í næstu viku en nákvæm dagsetning er óvís.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira