Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Brjánn Jónasson skrifar 7. nóvember 2013 06:45 Stangveiði hér á landi veltir um 20 milljörðum króna á ári. Fréttablaðið/Vilhelm Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði
Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði