Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Brjánn Jónasson skrifar 7. nóvember 2013 06:45 Stangveiði hér á landi veltir um 20 milljörðum króna á ári. Fréttablaðið/Vilhelm Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti. Stangveiði Mest lesið Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Sjóbirtingur rétt við höfuðborgarsvæðið Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Flottur urriði hjá ungum veiðimanni Veiði
Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti.
Stangveiði Mest lesið Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Veiði Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Sjóbirtingur rétt við höfuðborgarsvæðið Veiði Veiðileyfasalan hafin á Agn.is Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Flottur urriði hjá ungum veiðimanni Veiði