Koma við í Salnum á leið sinni til Kínaveldis Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. október 2013 10:00 Íslenska kammertríóið Selma, Guðrún og Martial. Salurinn er að fara af stað með tónleikaröðina Líttu inn í hádeginu. Íslenska kammertríóið ætlar að hefja leikinn og flytja hluta af efnisskrá sem það fer með í farteskinu til tíu borga í Kína í þessum mánuði. Þar eru verk eftir íslensku tónskáldin Atla Heimi Sveinsson, Áskel Másson, Emil Thoroddsen, Snorra Sigfús Birgisson og Þorkel Sigurbjörnsson og auk þeirra The Butterfly Lovers eftir kínverska tónskáldið Zahanhao He. Tríóið er skipað flautuleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau og píanóleikaranum Selmu Guðmundsdóttur. Líttu inn í hádeginu er hádegistónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í fyrra og verður fram haldið mánaðarlega í vetur með fjölbreyttu efni. Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Salurinn er að fara af stað með tónleikaröðina Líttu inn í hádeginu. Íslenska kammertríóið ætlar að hefja leikinn og flytja hluta af efnisskrá sem það fer með í farteskinu til tíu borga í Kína í þessum mánuði. Þar eru verk eftir íslensku tónskáldin Atla Heimi Sveinsson, Áskel Másson, Emil Thoroddsen, Snorra Sigfús Birgisson og Þorkel Sigurbjörnsson og auk þeirra The Butterfly Lovers eftir kínverska tónskáldið Zahanhao He. Tríóið er skipað flautuleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau og píanóleikaranum Selmu Guðmundsdóttur. Líttu inn í hádeginu er hádegistónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í fyrra og verður fram haldið mánaðarlega í vetur með fjölbreyttu efni.
Menning Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira