Barði í Bang Gang stofnar hljómsveitina Starwalker með meðlimi Air Hanna Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2013 08:00 Þeir Barði Jóhannsson og JB Dunckel eru hljómsveitin Starwalker. „Ég er mjög ánægður með það efni sem er búið að taka upp. Þetta verkefni er búið að þróast í smá tíma og fljótlega munum við deila þessu með fólki,“ segir Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, um samstarf sitt og JB Dunckel, annars forsprakka hljómsveitarinnar Air. Saman hafa þeir stofnað hljómsveitina Starwalker en mikil dulúð hefur fylgt þessu verkefni og segir Barði að þeir vilji sem minnst segja þar til í lok sumars. „Við höfum verið að halda þessu meira fyrir vini okkar á meðan við erum að vinna í þessu.“ Þeir félagar hafa verið að vinna að tónlist saman með hléum í nokkurn tíma og að sögn Barða má eiga von á stuttskífu og myndbandi frá þeim á næstu misserum. Stofnuð hefur verið Facebook-síða hljómsveitarinnar þar sem hægt er að sjá nokkra sekúndna klippu frá hljómsveitinni. Brot úr tónlistarmyndbandi með hljómsveitinni er síðan væntanlegt í lok sumars. Hljómsveitin Air nýtur mikilla vinsælda um allan heim en hljómasveitin spilaði í Laugardalshöll árið 2007. Önnur breiðskífa hennar, Moon Safari, fór á topp vinsældarlista en einnig samdi hljómsveitin tónlistina fyrir mynd Sofiu Coppola, The Virgins Suicides.Hér má sjá Facebook-síðu hljómsveitarinnar.Hér má sjá YouTube klippu með hljómsveitinni. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með það efni sem er búið að taka upp. Þetta verkefni er búið að þróast í smá tíma og fljótlega munum við deila þessu með fólki,“ segir Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, um samstarf sitt og JB Dunckel, annars forsprakka hljómsveitarinnar Air. Saman hafa þeir stofnað hljómsveitina Starwalker en mikil dulúð hefur fylgt þessu verkefni og segir Barði að þeir vilji sem minnst segja þar til í lok sumars. „Við höfum verið að halda þessu meira fyrir vini okkar á meðan við erum að vinna í þessu.“ Þeir félagar hafa verið að vinna að tónlist saman með hléum í nokkurn tíma og að sögn Barða má eiga von á stuttskífu og myndbandi frá þeim á næstu misserum. Stofnuð hefur verið Facebook-síða hljómsveitarinnar þar sem hægt er að sjá nokkra sekúndna klippu frá hljómsveitinni. Brot úr tónlistarmyndbandi með hljómsveitinni er síðan væntanlegt í lok sumars. Hljómsveitin Air nýtur mikilla vinsælda um allan heim en hljómasveitin spilaði í Laugardalshöll árið 2007. Önnur breiðskífa hennar, Moon Safari, fór á topp vinsældarlista en einnig samdi hljómsveitin tónlistina fyrir mynd Sofiu Coppola, The Virgins Suicides.Hér má sjá Facebook-síðu hljómsveitarinnar.Hér má sjá YouTube klippu með hljómsveitinni.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp