Með fiðrildi í maga af spennu Sólveig Gísladóttir skrifar 19. júlí 2013 12:00 Þóra með vini sínum Steinari frá Sámsstöðum sem hún keppti á í fjórgangi í gær. Mynd/Auðunn Níelsson Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær. „Ég er að keppa í fimm greinum á fjórum hestum,“ segir Þóra glaðlega en hún hóf keppni í fjórgangi í gær og á eftir að keppa í tölti, fimmgangi, slaktaumatölti og gæðingaskeiði.En stefnir þú á sigur? „Auðvitað vonast maður eftir sigri en keppendur eru rosalega margir og góðir, við erum allt upp í 40 í hverjum flokki,“ svarar Þóra sem segist þó vera með mjög fína hesta á sínum snærum. „Ég gæti alveg unnið en þá þarf líka allt að smella saman, hesturinn, skapið hjá þeim og mér, einbeitingin og dagsformið.“ Þóra er mjög spennt fyrir mótinu. „Það er alltaf skemmtilegt að keppa. Maður sofnar reyndar með fiðrildi í maganum af spennu en það er bara gaman,“ segir Þóra sem hefur ekki keppt á Íslandsmóti áður. „Mótið hefur ekki verið haldið á Akureyri lengi og það er dýrt að flytja marga hesta landshorna á milli,“ segir Þóra. Hún hefur þó keppt á fjölmörgum mótum frá unga aldri á Norðurlandi, enda hefur hún alist upp umkringd dýrum. „Pabbi er tamningamaður og mamma er dýralæknir. Hesthúsið og dýralæknastofan eru í sömu byggingu og í sumar vinn ég hálfan daginn hjá mömmu og við tamningar hjá pabba seinnipartinn,“ upplýsir Þóra sem útskrifaðist úr grunnskóla í vor, ætlar í MA í haust en framtíðaráætlanirnar snúast um dýralæknisfræði. Hestamennskan á þó einnig hug hennar allan og í henni hefur hún kynnst góðum hópi vina. Í hestamannafélaginu Létti er þéttur hópur unglinga sem hefur keppt sín á milli á innanfélagsmótum frá unga aldri. Þóra segir vinskapinn ekki líða fyrir keppnisskapið. „Við erum svo sjóuð í þessu, erum góðir vinir og förum ekkert í fýlu þau einhver annar vinni. Svo má maður ekki gefast upp heldur verður maður bara að reyna aftur næst,“ segir þessi skelegga Akureyrarmær og leggur á næsta hest. Hestar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær. „Ég er að keppa í fimm greinum á fjórum hestum,“ segir Þóra glaðlega en hún hóf keppni í fjórgangi í gær og á eftir að keppa í tölti, fimmgangi, slaktaumatölti og gæðingaskeiði.En stefnir þú á sigur? „Auðvitað vonast maður eftir sigri en keppendur eru rosalega margir og góðir, við erum allt upp í 40 í hverjum flokki,“ svarar Þóra sem segist þó vera með mjög fína hesta á sínum snærum. „Ég gæti alveg unnið en þá þarf líka allt að smella saman, hesturinn, skapið hjá þeim og mér, einbeitingin og dagsformið.“ Þóra er mjög spennt fyrir mótinu. „Það er alltaf skemmtilegt að keppa. Maður sofnar reyndar með fiðrildi í maganum af spennu en það er bara gaman,“ segir Þóra sem hefur ekki keppt á Íslandsmóti áður. „Mótið hefur ekki verið haldið á Akureyri lengi og það er dýrt að flytja marga hesta landshorna á milli,“ segir Þóra. Hún hefur þó keppt á fjölmörgum mótum frá unga aldri á Norðurlandi, enda hefur hún alist upp umkringd dýrum. „Pabbi er tamningamaður og mamma er dýralæknir. Hesthúsið og dýralæknastofan eru í sömu byggingu og í sumar vinn ég hálfan daginn hjá mömmu og við tamningar hjá pabba seinnipartinn,“ upplýsir Þóra sem útskrifaðist úr grunnskóla í vor, ætlar í MA í haust en framtíðaráætlanirnar snúast um dýralæknisfræði. Hestamennskan á þó einnig hug hennar allan og í henni hefur hún kynnst góðum hópi vina. Í hestamannafélaginu Létti er þéttur hópur unglinga sem hefur keppt sín á milli á innanfélagsmótum frá unga aldri. Þóra segir vinskapinn ekki líða fyrir keppnisskapið. „Við erum svo sjóuð í þessu, erum góðir vinir og förum ekkert í fýlu þau einhver annar vinni. Svo má maður ekki gefast upp heldur verður maður bara að reyna aftur næst,“ segir þessi skelegga Akureyrarmær og leggur á næsta hest.
Hestar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira