Keppnismaður og gefst ekki upp 11. janúar 2013 10:30 Baltasar Kormákur ætlar ekki að svekkja sig á því að hafa ekki fengið Óskarstilnefningu. Nordicphotos/Getty Baltasar Kormákur segist ekki hafa orðið fyrir vonbrigðum með að kvikmynd hans Djúpið var ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. "Það er svo margt annað gott í gangi þannig að ég er ekkert að svekkja mig á þessu. En auðvitað er maður keppnismaður og hefði viljað komast lengra," segir leikstjórinn. "Það gengur bara betur næst." Myndirnar fimm sem fengu tilnefningu sem besta erlenda myndin eru Amour frá Austurríki, norska myndin Kon-Tiki, No frá Chile, danska myndin A Royal Affair og War Witch frá Kanada. Djúpið var í flokki níu mynda sem áttu möguleika á tilnefningunum. "Það kemur á óvart að The Intouchables [frá Frakklandi] var ekki tilnefnd þannig að þetta er ófyrirséð. Ég þekki ekki allar þessar myndir þannig að það erfitt fyrir mig að hafa skoðun á þessu," segir Baltasar. Tilkynnt var um tilnefningarnar klukkan fimm um morguninn í Los Angeles, þar sem leikstjórinn er búsettur. Hann segist ekki hafa vakað eftir tilnefningunum heldur fékk hann símtal þar sem honum var greint frá úrslitunum. Spurður hvort hann taki þetta ekki bara næst segir hann: "Jú, maður gefst ekki upp." Níu myndir fengu tilnefningar sem besta myndin, eða Amour, Argo, Beasts of the Southern Wild, Django Unchained, Les Miserables, Lincoln, Life Of Pi, Silver Linings Playbook og Zero Dark Thirty. Menning Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Baltasar Kormákur segist ekki hafa orðið fyrir vonbrigðum með að kvikmynd hans Djúpið var ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. "Það er svo margt annað gott í gangi þannig að ég er ekkert að svekkja mig á þessu. En auðvitað er maður keppnismaður og hefði viljað komast lengra," segir leikstjórinn. "Það gengur bara betur næst." Myndirnar fimm sem fengu tilnefningu sem besta erlenda myndin eru Amour frá Austurríki, norska myndin Kon-Tiki, No frá Chile, danska myndin A Royal Affair og War Witch frá Kanada. Djúpið var í flokki níu mynda sem áttu möguleika á tilnefningunum. "Það kemur á óvart að The Intouchables [frá Frakklandi] var ekki tilnefnd þannig að þetta er ófyrirséð. Ég þekki ekki allar þessar myndir þannig að það erfitt fyrir mig að hafa skoðun á þessu," segir Baltasar. Tilkynnt var um tilnefningarnar klukkan fimm um morguninn í Los Angeles, þar sem leikstjórinn er búsettur. Hann segist ekki hafa vakað eftir tilnefningunum heldur fékk hann símtal þar sem honum var greint frá úrslitunum. Spurður hvort hann taki þetta ekki bara næst segir hann: "Jú, maður gefst ekki upp." Níu myndir fengu tilnefningar sem besta myndin, eða Amour, Argo, Beasts of the Southern Wild, Django Unchained, Les Miserables, Lincoln, Life Of Pi, Silver Linings Playbook og Zero Dark Thirty.
Menning Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira