Nýtt nám hjá LHÍ í samstarfi við atvinnuleikhúsin í Reykjavík HÞT skrifar 3. janúar 2013 08:00 „Þessi námsleið leysir gamla Nemendaleikhúsið af hólmi," segir Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti Leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands. Hún á við nýja námsbraut skólans sem er diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun. Námið er eins árs starfsnám og er starfrækt í samstarfi við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið svo að nemandinn gengur inn í leikhóp hússins. „Leikaranám skólans var áður fjögurra ára nám en er nú orðið að þriggja ára bakkalárnámi," segir Steinunn. Á fjórða ári námsins var starfrækt svokallað Nemendaleikhús. „Með því rákum við okkar eigið leikhús. Nú sækjum við þá þjónustu til atvinnuleikhúsanna. Þetta er starfsnám með akademískum stuðningi," segir hún en nemarnir njóta leiðsagnar kennara í leiktúlkun, rannsóknaraðferðum og tækni. Á námstímanum fá þeir greidd byrjunarlaun samkvæmt samningum Félags leikara. Haustið 2014 mun Listaháskólinn einnig hefja meistaranám í sviðslistum. Inntökuskilyrði nýju námsbrautarinnar er að hafa klárað bakkalársgráðu í leiklist óháð því hvort leikarar hafi numið erlendis eða hér á landi. Umsóknarfrestur er til 21. janúar og er mikill áhugi fyrir náminu. „Já, enda er þetta algjörlega nýtt af nálinni." Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Listaháskólans. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þessi námsleið leysir gamla Nemendaleikhúsið af hólmi," segir Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti Leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands. Hún á við nýja námsbraut skólans sem er diplómanám á meistarastigi í leiktúlkun. Námið er eins árs starfsnám og er starfrækt í samstarfi við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið svo að nemandinn gengur inn í leikhóp hússins. „Leikaranám skólans var áður fjögurra ára nám en er nú orðið að þriggja ára bakkalárnámi," segir Steinunn. Á fjórða ári námsins var starfrækt svokallað Nemendaleikhús. „Með því rákum við okkar eigið leikhús. Nú sækjum við þá þjónustu til atvinnuleikhúsanna. Þetta er starfsnám með akademískum stuðningi," segir hún en nemarnir njóta leiðsagnar kennara í leiktúlkun, rannsóknaraðferðum og tækni. Á námstímanum fá þeir greidd byrjunarlaun samkvæmt samningum Félags leikara. Haustið 2014 mun Listaháskólinn einnig hefja meistaranám í sviðslistum. Inntökuskilyrði nýju námsbrautarinnar er að hafa klárað bakkalársgráðu í leiklist óháð því hvort leikarar hafi numið erlendis eða hér á landi. Umsóknarfrestur er til 21. janúar og er mikill áhugi fyrir náminu. „Já, enda er þetta algjörlega nýtt af nálinni." Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Listaháskólans.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira