Tebow kominn með nýja vinnu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. desember 2013 22:00 Nordic Photos / Getty Images Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni. Hinn trúrækni Tebow spilaði ekkert á tímabilinu eftir að hann komst ekki í liðið hjá New England Patriots í haust. Þar áður var hann á mála hjá Denver Broncos og New York Jets. Tebow er einn þekktasti bandaríski íþróttamaður undanfarin ár. Hann náði frábærum árangri í háskólaboltanum á sínum tíma og hóf svo ferilinn í NFL-deildinni með því að fara lengra með Denver en nokkur átti von á. Hann fékk hins vegar lítið að spila hjá Jets og virtist ekkert lið hafa áhuga á að gefa honum tækifæri í ár. Tebow hefur verið ráðinn til SEC-sjónvarpsstöðvarinnar sem hefur útsendingar í ágúst næstkomandi. Þar verður hann sérfræðingur um háskólaboltann sem er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum. „Ég hef ekki gefist upp á draumi mínum um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni. En þetta er frábært tækifæri fyrir mig að fá að starfa í kringum háskólaboltann á þennan hátt,“ sagði Tebow í yfirlýsingu í dag. SEC-sjónvarpsstöðin verður undir hatti ESPN-íþróttarisans í Bandaríkjunum og mun Tebow hefja strax störf sem sérfræðingur um háskólaboltann á öðrum rásum ESPN. NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni. Hinn trúrækni Tebow spilaði ekkert á tímabilinu eftir að hann komst ekki í liðið hjá New England Patriots í haust. Þar áður var hann á mála hjá Denver Broncos og New York Jets. Tebow er einn þekktasti bandaríski íþróttamaður undanfarin ár. Hann náði frábærum árangri í háskólaboltanum á sínum tíma og hóf svo ferilinn í NFL-deildinni með því að fara lengra með Denver en nokkur átti von á. Hann fékk hins vegar lítið að spila hjá Jets og virtist ekkert lið hafa áhuga á að gefa honum tækifæri í ár. Tebow hefur verið ráðinn til SEC-sjónvarpsstöðvarinnar sem hefur útsendingar í ágúst næstkomandi. Þar verður hann sérfræðingur um háskólaboltann sem er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum. „Ég hef ekki gefist upp á draumi mínum um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni. En þetta er frábært tækifæri fyrir mig að fá að starfa í kringum háskólaboltann á þennan hátt,“ sagði Tebow í yfirlýsingu í dag. SEC-sjónvarpsstöðin verður undir hatti ESPN-íþróttarisans í Bandaríkjunum og mun Tebow hefja strax störf sem sérfræðingur um háskólaboltann á öðrum rásum ESPN.
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira