Íslendingar í aðalhlutverki í torfærumynd Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2013 14:45 Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur. Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent
Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur.
Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent