Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni 21. desember 2013 20:30 Fernando Alonso, ökumaður Ferrari. Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. Forseti Ferrariliðsins, Luca di Montezemolo, er einn fjölmargra sem furðar sig á þessari breytingu og hvetur til þess að breytingin verði endurskoðuð. "Það væri rangt að skoða ekki málið betur. Kannski er allt í lagi að prófa þetta einu sinni. Það var meirihluti fyrir því að gera þetta en við þurfum að hlusta á áhorfendur og alla sem koma að íþróttinni," sagði Di Montezemolo. Það er langt í að næsta tímabil hefjist og því hafa forráðamenn Formúlunnar nægan tíma til þess að skoða málið betur ef þeir á annað borð hafa áhuga á því. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. Forseti Ferrariliðsins, Luca di Montezemolo, er einn fjölmargra sem furðar sig á þessari breytingu og hvetur til þess að breytingin verði endurskoðuð. "Það væri rangt að skoða ekki málið betur. Kannski er allt í lagi að prófa þetta einu sinni. Það var meirihluti fyrir því að gera þetta en við þurfum að hlusta á áhorfendur og alla sem koma að íþróttinni," sagði Di Montezemolo. Það er langt í að næsta tímabil hefjist og því hafa forráðamenn Formúlunnar nægan tíma til þess að skoða málið betur ef þeir á annað borð hafa áhuga á því.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira