Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Kolbrún Björnsdóttir skrifar 17. desember 2013 16:45 Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40. Jólafréttir Mest lesið Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Jól í anda fagurkerans Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól
Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40.
Jólafréttir Mest lesið Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Jól í anda fagurkerans Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól