„Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. desember 2013 21:47 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra. Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi. Vodafone-innbrotið Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira