Risa piparkaka í formi jólapeysu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 15:00 Hér er hin risastóra piparkaka. Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Fyrirtækið fékk Okkar bakarí til þess að baka risastóra piparköku í formi jólapeysu sem er til sýnis í verslun Advania. “Við förum ekkert í þetta átak með neinu hálfkáki. Markmiðið er að safna sem mestum fjármunum fyrir þetta góða átak. Við skorum á upplýsingatæknigeirann að leggja sitt af mörkum,” segir Ægir Már Þórisson framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs Advania. Jólapeysan 2013 hófst formlega 30. október og er á vegum Barnaheilla – Save The Children á Íslandi til styrktar mannréttindum barna. Myndband af bakstri kökunnar má sjá hér að neðan. Jólafréttir Mest lesið Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Þrír sætir Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól
Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Fyrirtækið fékk Okkar bakarí til þess að baka risastóra piparköku í formi jólapeysu sem er til sýnis í verslun Advania. “Við förum ekkert í þetta átak með neinu hálfkáki. Markmiðið er að safna sem mestum fjármunum fyrir þetta góða átak. Við skorum á upplýsingatæknigeirann að leggja sitt af mörkum,” segir Ægir Már Þórisson framkvæmdastjóri mannauðs- og markaðssviðs Advania. Jólapeysan 2013 hófst formlega 30. október og er á vegum Barnaheilla – Save The Children á Íslandi til styrktar mannréttindum barna. Myndband af bakstri kökunnar má sjá hér að neðan.
Jólafréttir Mest lesið Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Þrír sætir Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 16. desember Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Hugleiðingar um aðventu Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól