Engar úttektir á SMS-gagnagrunnum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. desember 2013 17:04 Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir fulla ástæðu til þess að gera reglulegar úttektir á SMS-gagnagrunnum fjarskiptafyrirtækjanna. Það er hins vegar ekki gert. „Við teljum okkur ekki hafa haft afkastagetu til þess eða fjármuni,“ segir Hrafnkell aðspurður um hvers vegna stofnunin sinni ekki þessu eftirliti, og að það muni ekki breytast þrátt fyrir árás tyrkneska hakkarans á Vodafone um síðustu helgi: „Ekki miðað við þær upplýsingar sem ég hef úr fjárlögum fyrir 2014, eða fjáraukalögum 2013.“ Í mars í fyrra var gerð úttekt á upplýsingatæknimálum Símans fyrir Póst- og fjarskiptastofnun. Í kjölfarið sendi stofnunin Símanum átján úrbótatillögur, en engin þeirra sneri að geymslu ódulkóðaðra SMS-skilaboða sem sendar voru af vef Símans. Síminn, auk Nova, eyddi öllum gögnum um helgina í kjölfar tölvuárásar tyrknesks hakkara á Vodafone, sem lak ódulkóðuðum lykilorðum og SMS-skilaboðum viðskiptavina fyrirtækisins á internetið. Þessi úttekt var á svokölluðum umferðargagnagrunni Símans,“ segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar í samtali við Vísi. „Þar eru upplýsingar um hver hringir í hvern, hversu lengi og svo framvegis. Þessi ákvörðun laut að þeim gagnagrunni, ekki SMS-gagnagrunninum,“ segir Hrafnkell, en 42. grein fjarskiptalaga kveður á um að gögnum skuli eyða eða þau gerð nafnlaus eftir sex mánuði. Vodafone-innbrotið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir fulla ástæðu til þess að gera reglulegar úttektir á SMS-gagnagrunnum fjarskiptafyrirtækjanna. Það er hins vegar ekki gert. „Við teljum okkur ekki hafa haft afkastagetu til þess eða fjármuni,“ segir Hrafnkell aðspurður um hvers vegna stofnunin sinni ekki þessu eftirliti, og að það muni ekki breytast þrátt fyrir árás tyrkneska hakkarans á Vodafone um síðustu helgi: „Ekki miðað við þær upplýsingar sem ég hef úr fjárlögum fyrir 2014, eða fjáraukalögum 2013.“ Í mars í fyrra var gerð úttekt á upplýsingatæknimálum Símans fyrir Póst- og fjarskiptastofnun. Í kjölfarið sendi stofnunin Símanum átján úrbótatillögur, en engin þeirra sneri að geymslu ódulkóðaðra SMS-skilaboða sem sendar voru af vef Símans. Síminn, auk Nova, eyddi öllum gögnum um helgina í kjölfar tölvuárásar tyrknesks hakkara á Vodafone, sem lak ódulkóðuðum lykilorðum og SMS-skilaboðum viðskiptavina fyrirtækisins á internetið. Þessi úttekt var á svokölluðum umferðargagnagrunni Símans,“ segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar í samtali við Vísi. „Þar eru upplýsingar um hver hringir í hvern, hversu lengi og svo framvegis. Þessi ákvörðun laut að þeim gagnagrunni, ekki SMS-gagnagrunninum,“ segir Hrafnkell, en 42. grein fjarskiptalaga kveður á um að gögnum skuli eyða eða þau gerð nafnlaus eftir sex mánuði.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira