Getið troðið gagnrýninni þar sem sólin ekki skín 9. desember 2013 07:46 Peyton í kuldanum í gær. Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni. NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira
Helgin í NFL-deildinni var hreint út sagt ótrúleg og muna menn vart eftir annarri eins dramatík og boðið var upp á í leikjum gærdagsins. Tom Brady kom til baka með New England enn eina ferðina. Að þessu sinni skoraði liðið tvö snertimörk á síðustu 30 sekúndum leiksins og tryggði liðinu lygilegan sigur. Baltimore og Minnesota skiptust sex sinnum á að hafa forystuna í fjórða leikhluta og í öll skiptin voru skoruð snertimörk. Þar af komu fjögur á síðustu 150 sekúndum leiksins. San Francisco sendi svo út sterk skilaboð með því að leggja Seattle á heimavelli sínum í stór leik helgarinnar. New Orleans vann svo uppgjörið gegn Carolina en bæði lið voru 9-3 fyrir leikinn í nótt. Besti leikmaður deildarinnar, Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, er þekktur heiðursmaður sem aldrei rífur kjaft. Hann var aldrei þessu vant pirraður eftir risasigur sinna manna á Tennessee. Ástæðan er sú að um lítið annað var fjallað í aðdraganda leiksins en hversu slakur hann væri þegar hitinn væri undir frostmarki. Hann gaf gagnrýnendum langt nef með frammistöðu sinni í kuldanum í gær. Hann kastaði um 400 jarda og þar af fjórum boltum fyrir snertimarki. "Þeir sem voru að gagnrýna mig geta troðið henni þar sem sólin ekki skín," sagði Manning eftir leikinn en það er fáheyrt að hann rífi kjaft. Í leiknum var síðan slegið NFL-metið yfir lengsta vallarmark sögunnar. Matt Prater sparkaði þá 64 jarda vallarmark fyrir Denver og skráði sig um leið í sögubækurnar. Það er um 60 metra langt spark.Úrslit: Baltimore-Minnesota 29-26 Cincinnati-Indianapolis 42-28 Green Bay-Atlanta 22-21 New England-Cleveland 27-26 NY Jets-Oakland 37-27 Philadelphia-Detroit 34-20 Pittsburgh-Miami 28-34 Tampa Bay-Buffalo 27-6 Washington-Kansas City 10-45 Denver-Tennessee 51-28 Arizona-St. Louis 30-10 San Diego-NY Giants 37-14 San Francisco-Seattle 19-17 New Orleans-Carolina 31-13Staðan í deildinni.
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira