Hringdi í aðdáanda á sviði Ómar Úlfur skrifar 22. nóvember 2013 10:40 Trent Reznor er góður maður Trent Reznor nýtti sér tæknina til að gleðja aðdáanda Nine Inch Nails á dögunum. Andrew Youssef er krabbameinssjúkur og mikill aðdáandi Nine Inch Nails. Hann sagði frá því á bloggi sínu að tónlist sveitarinnar hefði hjálpað sér mikið eftir að hann greindist. Trent setti sig í samband við hann í gegnum facetime á meðan sveitin var ennþá á sviði. Nine Inch Nails voru að klára tónleika í Las Vegas og tileinkaði Reznor aðdáandanum lokalag tónleikana In This Twilight og horfði Youssef á herlegheitin í gegnum símann. Þeir höfðu áður verið í sambandi í gegnum Twitter og var Youssef boðið á æfingu með sveitinni í Los Angeles og hann snæddi sömuleiðis með Reznor. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Nine Inch Nails flytja In This Twilight. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Allt öðruvísi útrás hefst Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Björt framtíð heimsótti þá sem eiga sér ekki mikla framtíð Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon
Trent Reznor nýtti sér tæknina til að gleðja aðdáanda Nine Inch Nails á dögunum. Andrew Youssef er krabbameinssjúkur og mikill aðdáandi Nine Inch Nails. Hann sagði frá því á bloggi sínu að tónlist sveitarinnar hefði hjálpað sér mikið eftir að hann greindist. Trent setti sig í samband við hann í gegnum facetime á meðan sveitin var ennþá á sviði. Nine Inch Nails voru að klára tónleika í Las Vegas og tileinkaði Reznor aðdáandanum lokalag tónleikana In This Twilight og horfði Youssef á herlegheitin í gegnum símann. Þeir höfðu áður verið í sambandi í gegnum Twitter og var Youssef boðið á æfingu með sveitinni í Los Angeles og hann snæddi sömuleiðis með Reznor. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Nine Inch Nails flytja In This Twilight.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Allt öðruvísi útrás hefst Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Björt framtíð heimsótti þá sem eiga sér ekki mikla framtíð Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon