ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Sannleikurinn: Alltof sterkar perur niðri í héraðsdómi Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon