Bjargaði lífi konu sem reyndi að svipta sig lífi 27. nóvember 2013 17:30 Heimavöllur Oakland Raiders. Óhugnalegur atburður átti sér stað á heimavelli Oakland Raiders um síðustu helgi. Þá reyndi kona að svipta sig lífi á vellinum. Atvikið átti sér stað eftir leik Oakland og Tennessee. Konan var á efstu hæð stúkunnar og ætlaði að kasta sér niður á þá næstu en það er talsvert mikið fall. Nokkur fjöldi fólks fyrir neðan reyndi að tala konuna til en hún lét ekki segjast og lét sig falla. Maður fyrir neðan hana gerði sér lítið fyrir og tók fallið af henni með þeim afleiðingum að þau skullu bæði harkalega í steypuna. "Ég vildi að ég hefði gripið hana og haldið henni. Ég hefði ekki getað lifað með sjálfum mér ef ég hefði ekki gert neitt," sagði hinn 61 árs gamli hermaður, Donnie Navidad, sem bjargaði lífi konunnar. "Málið er ekkert flókið. Hann bjargaði lífi hennar. Ef hann hefði ekki gripið hana þá væri hún dáin," sagði lögreglustjórinn á svæðinu. Konan er illa haldin á gjörgæsludeild en Navidad er illa marinn á handlegg en er kominn heim til sín af sjúkrahúsi. Hann stóð ekki beint undir konunni er hún féll heldur kastaði hann sér undir hana. "Fólk vill kalla mig hetju en hvernig skilgreinirðu hetju? Ég hefði gert þetta fyrir hvern sem er." NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Óhugnalegur atburður átti sér stað á heimavelli Oakland Raiders um síðustu helgi. Þá reyndi kona að svipta sig lífi á vellinum. Atvikið átti sér stað eftir leik Oakland og Tennessee. Konan var á efstu hæð stúkunnar og ætlaði að kasta sér niður á þá næstu en það er talsvert mikið fall. Nokkur fjöldi fólks fyrir neðan reyndi að tala konuna til en hún lét ekki segjast og lét sig falla. Maður fyrir neðan hana gerði sér lítið fyrir og tók fallið af henni með þeim afleiðingum að þau skullu bæði harkalega í steypuna. "Ég vildi að ég hefði gripið hana og haldið henni. Ég hefði ekki getað lifað með sjálfum mér ef ég hefði ekki gert neitt," sagði hinn 61 árs gamli hermaður, Donnie Navidad, sem bjargaði lífi konunnar. "Málið er ekkert flókið. Hann bjargaði lífi hennar. Ef hann hefði ekki gripið hana þá væri hún dáin," sagði lögreglustjórinn á svæðinu. Konan er illa haldin á gjörgæsludeild en Navidad er illa marinn á handlegg en er kominn heim til sín af sjúkrahúsi. Hann stóð ekki beint undir konunni er hún féll heldur kastaði hann sér undir hana. "Fólk vill kalla mig hetju en hvernig skilgreinirðu hetju? Ég hefði gert þetta fyrir hvern sem er."
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira