Raikkonen á leið í aðgerð 11. nóvember 2013 17:45 Raikkonen sest ekki aftur upp í þennan bíl. Finninn Kimi Raikkonen hefur lokið keppni í ár. Hann mun ekki keyra fyrir Lotus í síðustu tveim keppnum ársins í Formúlu 1. Hinn 34 ára gamli Raikkonen hefur ekki fengið útborgað allt árið en það er ekki ástæðan fyrir fjarverunni. Hann er slæmur í bakinu og þarf að fara í aðgerð. Hann hefur þar með keppt í síðasta sinn fyrir Lotus því hann mun ganga í raðir Ferrari á nýjan leik fyrir næsta tímabil. Hann varð heimsmeistari á Ferrari-bíl árið 2007. "Sérfræðingarnir mæla með aðgerð og mikilvægast af öllu núna er að hann fái bót meina sinna," sagði umboðsmaður Raikkonen. Ökuþórinn mun leggjast undir hnífinn á fimmtudag en aðgerðin mun fara fram í Salzburg í Austurríki. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Kimi Raikkonen hefur lokið keppni í ár. Hann mun ekki keyra fyrir Lotus í síðustu tveim keppnum ársins í Formúlu 1. Hinn 34 ára gamli Raikkonen hefur ekki fengið útborgað allt árið en það er ekki ástæðan fyrir fjarverunni. Hann er slæmur í bakinu og þarf að fara í aðgerð. Hann hefur þar með keppt í síðasta sinn fyrir Lotus því hann mun ganga í raðir Ferrari á nýjan leik fyrir næsta tímabil. Hann varð heimsmeistari á Ferrari-bíl árið 2007. "Sérfræðingarnir mæla með aðgerð og mikilvægast af öllu núna er að hann fái bót meina sinna," sagði umboðsmaður Raikkonen. Ökuþórinn mun leggjast undir hnífinn á fimmtudag en aðgerðin mun fara fram í Salzburg í Austurríki.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira